Viðbúin, tilbúin, nú!
Syndis kynnir ráðstefnu um netöryggi fyrirtækja í heimi sívaxandi netárása. Ráðstefnan verður haldin 23. mars klukkan 12:30 á Grand Hótel Reykjavík.

Anton Egilsson
Forstjóri Syndis

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Ýmir Vigfússon
Prófessor hjá Emory University, meðstofnandi Syndis

Guðrún Valdís Jónsdóttir
Öryggisstjóri Syndis

Jan Kaastrup
Tæknistjóri CSIS Security Group

Jóhann Þór Kristþórsson og Jakob Antonsson
Öryggissérfræðingar hjá Syndis

Rachel Tobac
Forstjóri SocialProof Security

Theódór Ragnar Gíslason
Framkvæmdarstjóri nýsköpunar Syndis
Dagskrá
Ráðstefnan hefst á hádegi með fyrirlestrum og að loknum erindum hefjast pallborðsumræður.
Léttar veitingar í hléi og í lok ráðstefnu.
12:30
Húsið opnar
13:00
Anton Egilsson
Forstjóri Syndis
13:25
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
13:50
Ýmir Vigfússon
Prófessor hjá Emory University, meðstofnandi Syndis
14:35
Guðrún Valdís Jónsdóttir
Öryggisstjóri Syndis
15:00
Hlé
Léttar veitingar
15:30
Jan Kaastrup
Tæknistjóri CSIS Security Group
16:05
Jóhann Þór Kristþórsson og Jakob Antonsson
Öryggissérfræðingar hjá Syndis
16:35
Rachel Tobac
Forstjóri SocialProof Security
17:10
Theódór Ragnar Gíslason stýrir pallborðsumræðum að loknum erindum.
17:40
Veitingar og kynningar frá teymum Syndis í anddyri