Lessons learned from Incidents

This presentation will give you an insight into actual attacks.

  • Who are the perpetrators?
  • How do they bypass the perimeter (e.g., EDR systems)?
  • What is SEO poisoning used for?
  • What backdoors are they typical using?
  • What is the new extortion technique in 2023?

These topics are revealed in this presentation and based on more than 200 IR cases.

Jan Kaastrup
Tæknistjóri CSIS Security Group

Jan er með yfir 20 ára reynslu af upplýsingatækniöryggi, þar á meðal á sviði netarkitektúrs, rannsóknarvinnu (forensics), viðbrögðum við atvikum, rannsóknir á spilliforritum, árásarprófunum og fjármálasvikum. Jan starfar sem tæknistjóri CSIS Security Group sem er leiðandi fyrirtæki í Danmörku og Bretlandi á sviði viðbragða við netárásum. Jan kom fram á öryggisráðstefnu Syndis í fyrra en verður nú með framhald á sama umræðuefni og kafar enn dýpra ofan í ákveðna veikleika, sem meðal annars voru ræddir á ráðstefnunni í fyrra.