3. apríl 2025 í Norðurljósasal Hörpu

Öryggisráðstefna Syndis 2025

SKRÁÐU ÞIG

Núll dagurinn: Framtíð netglæpa

Dagsetning: 3. apríl 2025

Tímasetning: 12:30-17:00

Staðsetning: Norðurljósasal Hörpu

Á ráðstefnunni í ár skoðum við hvernig netglæpir þróast og hvaða tækifæri eru til að byggja upp betri varnir. Mikko Hyppönen, einn virtasti sérfræðingur heims í netöryggi, mun fara yfir hvernig gagnagíslataka (ransomware) hefur þróast síðasta áratuginn og hvert við stefnum næstu tíu árin. Hvaða áhrif mun gervigreind hafa? Hvernig geta fyrirtæki og samfélög brugðist við?
Við fáum einnig innsýn frá David Jacoby, Sóley Kaldal og öðrum sérfræðingum sem varpa ljósi á þróun netöryggis, hagnýtar varnir og hvernig við getum verið skrefi á undan.

Núll dagurinn snýst ekki um ótta – heldur þekkingu, skilning og aðgerðir.


Aðgangsverð:
Fyrir samningsbundna viðskiptavini Syndis - 24.900 kr. (án vsk.)
Fyrir aðra - 34.900 kr. (án vsk.)

Við hlökkum til að sjá þig.

Dagskrá

Ráðstefnan hefst eftir hádegi með fyrirlestrum.

Að loknum erindum hefjast pallborðsumræður.

Léttar veitingar fyrir og í lok ráðstefnu.

12:30

Húsið opnar

13:00

Vigdís Hafliðadóttir

Fundarstjóri opnar ráðstefnuna

13:05

Anton Már Egilsson

Forstjóri Syndis

13:10

Jan Olsson

Cyber Crime - Staying resilient in uncertain times

Now more than ever, organisations globally are looking at cybersecurity through a new lens of severity - with international cyber-attacks taking place more frequently and threats rapidly on the rise, increasing knowledge and awareness of the subject is of peak importance to ClOs and CISOs. With 30 years' experience in the Swedish Police and last 4 years specialising in cyber crime, Jan Olsson shares his thoughts and learnings with recent attack attempts and the importance of prevention plans.
Join this session to hear more on:

  • The consequences for society when cyber crimes occur, and the importance of prevention
  • How geopolitical situations can affect and influence the cybersecurity of both public and private sector organisations
  • Methods in cooperating with authorities and responding wisely when cyber-attacks happen

13:50

Brynja Dóra Birgisdóttir

Bakvið tjöldin á netárás: Hvernig sérfræðingar bregðast við?

Þegar tölvuárásir dynja á fyrirtækjum er Brynja og hennar teymi oft fyrst á vettvang til að bregðast við aðstæðum og veita þá aðstoð sem þarf. Hún mun ræða sína upplifun af öryggisatvikum, hvernig viðbragð fer fram og áhugaverð ummerki sem árásaraðilar skilja eftir sig í tölvukerfum.

14:15

Kaffihlé

14:30

David Jacoby

CTRL + ALT + DEFEND: The Rise of the Ethical Hacker

We often think hackers are just shady figures in hoodies, stealing passwords in dark basements — or maybe trying to crash the Pentagon for fun. But the truth is, hackers have shaped the digital world more than we realize. This talk dives into the wild, rebellious history of hacking — from phone phreaks in the '70s to ethical cyber-heroes today — and why we actually need these digital misfits now more than ever. Spoiler: the person saving your bank account might just be the one who knows how to break it.

15:05

Sóley Kaldal

Snöggu blettir samfélagssáttmálans – þjóðaröryggi á öld internetsins

Ör tækniþróun síðustu áratuga hefur stuðlað að stórbættum lífsgæðum og velmegun hins almenna borgara en í henni felst einnig aukin berskjöldun einstaklinga og samfélaga. Sóley Kaldal áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur fjallar um þjóðaröryggi á öld internetsins og hversu brothættur samfélagssáttmálinn er þegar ómissandi innviðum er ógnað.

15:25

Kaffihlé

15:40

Mikko Hyppönen

Ransomware History and Future

The first bitcoin-enabled ransomware attacks targeting companies were discovered ten years ago. Over the past decade, ransomware has emerged as the biggest type of cybercrime. Today, the most significant organized online criminal groups are those behind ransomware operations, and there's no end in sight with new groups continually entering the fray. What will the next decade of ransomware look like, and how will generative AI change the attacks?

16:20

Pallborðsumræður

16:50

Drykkir og spjall

Mikko Hypponen

Chief Research Officer at WithSecure

Mikko Hypponen is a cyber security researcher and best-selling author. His TED Talk has been viewed over 2 million times and translated into 40 languages. He has advised the Monetary Authority of Singapore and EUROPOL and has written for leading publications like The New York Times, Wired, and Scientific American. Mikko has also lectured at top universities, including Harvard, Oxford, and MIT. His latest book has been published in five languages.

Jan Olsson

Police Superintendent & Operations Developer

Jan Olsson has served as a police officer for 34 years, with the past 16 years dedicated to combating internet related crime. As a national expert in fraud, he played a key role in establishing the National Fraud Center (NBC) in 2013. For the past seven years, he has focused on preventive efforts and operational development at the National Operative Police Authority (Noa) and the Swedish Cybercrime Center (SC3).

David Jacoby

Chief Strategy Officer - Syndis

David Jacoby is a prominent IT security expert and hacker in Sweden with 25 years of experience. Known for making the complex fields of IT security and hacking understandable to the public, his insights are widely featured in media globally. Jacoby has appeared on TV shows like "HACKAD_" demonstrating live hacks and served as a technical advisor for the Millennium trilogy, contributing to its depiction of hacking. He has also contributed to significant publications and received awards for his digital crime prevention efforts. Renowned for his engaging lectures, Jacoby combines psychology with technology to teach that IT security is a mindset, offering practical advice on enhancing online safety.

Brynja Dóra Birgisdóttir

Öryggisráðgjafi í Security Management teymi Syndis

Brynja hefur unnið í upplýsingatæknigeiranum í um 9 ár. Lengst af hefur hún starfað sem kerfisstjóri og í notendaþjónustu. Hún hefur mikla reynslu af Microsoft lausnum eins og M365 og Azure, ásamt góðri þekkingu á Windows Server umhverfi. Hún starfar sem öryggisráðgjafi í Security Management teymi Syndis og framkvæmir meðal annars úttektir og herðingar á tæknilegum innviðum. Brynja er einnig hluti af atvikateymi Syndis, sem bregst við netárásum og öryggisatvikum hjá íslenskum og erlendum fyrirtækjum.

Sóley Kaldal

Áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur

Sóley Kaldal er áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur sem einnig hefur gráðu í alþjóðlegum öryggismálum frá Yale háskóla í Bandaríkjunum. Sóley hefur komið að þjóðaröryggismálum og alþjóðasamskiptum frá ýmsum sjónarhornum, m.a. sem samningamaður fyrir stjórnarráðið, sem ráðgjafi þjóðaröryggisráðs og sem sérfræðingur hjá Landhelgisgæslunni.

Anton Egilsson

Forstjóri Syndis

Anton býr yfir rúmlega 20 ára reynslu í tæknigeiranum sem leiðtogi, ráðgjafi, frumkvöðull og lausnahönnuður. Síðasta áratug hefur hann bæði byggt upp og leitt teymi í hugbúnaðar- og vöruþróun. Áður en Anton hóf störf hjá Syndis tileinkaði hann tíma sínum og orku í að byggja upp örygglausnir Origo, en teymið sameinaðist Syndis árið 2021 og skilar í dag framúrskarandi þjónustu til krefjandi viðskiptavina í ýmsum geirum um allan heim.

Vigdís Hafliðadóttir

Fundarstjóri

Vigdís Hafliðadóttir er menntuð í heimspeki en hefur komið víða við í lista- og grínheiminum.  Hún vann keppnina Fyndnasti Háskólaneminn árið 2020 og hefur síðan þá komið fram með uppistandshópnum VHS sem hefur staðið fyrir sýningum í Tjarnarbíó tvö leikár í röð. Hún er meðlimur í spunahópnum Improv Ísland, fréttakona hjá satíru-miðli Hatara Iceland Music News sem vakið hefur gríðarlega alþjóðlega athygli og er söngkonan í hljómsveitinni FLOTT þar sem hún semur einnig textana sem þykja hnyttnir og skemmtilegir. Hún hefur einnig komið að dagskrárgerð í útvarpi, handritsskrifum, auglýsingagerð og leiklist